Perluhnýtingar

Loksins fann ég perludúkana fimm sem ég hef hnýtt fyrir löngu síðan.  Ég mun taka mynd af þeim við tækifæri.  ég fór í föndurbúð í dag og var svo heppin a eiga inni 20 punkta í Föndru að ég þurfti aðeins að bæta við 250kr rúmlega;)  Ég fékk mér því girni og e-ð af perlum til að dunda við í kvöld og hlakka ég mikið til að byrja á þessari iðju aftur.  Ég er í saumaklúbbi í Noregi og ætla að selja dúkana á næstu jólasölu. ég keypti 3 jólalega liti: gull,rauðan og grænan:)  Mikið tilhlökkunarefni í gangi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Listaspíran

Höfundur

Auður Brynjólfsdóttir
Auður Brynjólfsdóttir
Ég er listmálari. Bý í Noregi en er frá Reykjavík. Hér hef ég búið í 2 ár, eða síðan 2010, með kjarnafjölskyldu minni, Halla og okkar barni Hákoni sem nú er 3ja ára.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • DSCF2251
  • Hinn hlutinn
  • annar hlutinn af henni
  • Myndin í heild
  • L1090680

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 121

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband